
Dagbjört Ýr Kiesel, Lögfræðingur
Menntun:
Meistaranám í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands, áætluð námslok 2024.
B.A. í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands, 2022
Starfsferill:
Dagbjört er með fjölbreyttan starfsferil að baki og hefur m.a. starfað sem fangavörður, bæði við fangelsið Hólmsheiði og Kvíabryggju. Dagbjört hóf störf hjá Jónatansson & Co í febrúar 2023 en hún starfar einnig sem ritari Umdæmisráðs barnaverndar í Kraganum.
Kennsla:
Aðstoðarkennsla í Bótarétti II, 2023.
Aðstoðarkennsla í Almennri lögfræði, 2022.
Félagsstörf:
Dagbjört situr í stjórn bókaútgáfunnar Codex. Hún gegndi stöðu framkvæmdastýru Úlfljóts, tímarits laganema við Háskóla Íslands á árunum 2021 til 2023, ásamt því að sitja í ritnefnd 74. árgangs tímaritsins. Hún tók þátt í lögfræðiaðstoð Orator á árunum 2019 til 2022 og leigjendalínu Ölmu á árunum 2019 til 2021. Þá tók hún þátt og bar sigur úr býtum í málflutningskeppni Orator árið 2023.
Tungumál: Íslenska, enska
