Starfssvið

Þjónusta við fyrirtæki

Hjá Jónatansson & Co er breið þekking á lagaumhverfi fyrirtækja s.s. á sviði  banka- og fjármálaréttar, samkeppnisréttar, skaðabótaréttar, vinnuréttar . Sérstök áhersla er lögð á heildaraðstoð við hverskonar fyrirtæki á öllum sviðum atvinnulífisins.

Í því felst m.a. aðstoð við fjárhagslega endurskipulagningu og samninga við lánardrottna, ráðgjöf vegna samskipta við hið opinbera og eftirlitsstofnanir, gæsla á hverskonar fjárhagslegum hagsmunum og þjónusta við einstaklinga er víðtæk á flestum sviðum lögfræðinnar.

Dæmi um réttarsvið í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir:

 • Banka- og fjármálaréttur
 • Fasteignaréttur
 • Félagaréttur
 • Fjarskiptaréttur
 • Fjölmiðlaréttur
 • Flugréttur
 • Gjaldþrotaréttur
 • Skuldaskil og endurskipulagning fyrirtækja
 • Hugverka- og höfundaréttur
 • Málflutningur
 • Samningagerð
 • Samkeppnisréttur
 • Skattaréttur
 • Stjórnsýsluréttur

Dæmi um réttarsvið í þjónustu við einstaklinga:

 • Dánarbúskipti og erfðamál
 • Fjármálaréttur
 • Samningagerð
 • Skuldaskil
 • Skaðabótamál
 • Vinnuréttur

 

Málflutningur og Ráðgjöf

Í starfi lögmanna stofunnar felst að greina lögfræðileg álitamál, veita ráðgjöf til samræmis við hagsmuni viðskiptavina sinna og ná þeim hagsmunum fram fyrir stjórnvöldum eða fyrir dómstólum ef þörf krefur.

Vönduð vinnubrögð við undirbúning og meðferð ágreiningsmála fyrir stjórnvöldum eða dómstólum er forsenda farsællar niðurstöðu.

 • Hafðu samband

  Jónatansson & Co. Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, 108 Reykjavík, Ísland
  Sími:533 34 34 Fax:533 24 34 Netfang:info@jonatansson.is

 • style="margin:5px;"

Höfundarréttur © 2010 Jonatansson & CO. Allur réttur áskilinn.